á endalausu ferðalagi...
föstudagur, október 06, 2006

Jæja svo virðist sem að þessi blessaða blogsíða sé alveg horfin af vetvangi.
Það er kanski ekki alveg ætluninn. Til þess að halda þessu gangandi ætla ég að reyna skrifa þessar línur.
Þessa mynd tók ég í sumar þegar ég var á rúntinum með Guðrúnu!

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.